ADVFN Logo ADVFN

We could not find any results for:
Make sure your spelling is correct or try broadening your search.

Trending Now

Toplists

It looks like you aren't logged in.
Click the button below to log in and view your recent history.

Hot Features

Registration Strip Icon for monitor Customisable watchlists with full streaming quotes from leading exchanges, such as LSE, NASDAQ, NYSE, AMEX, Bovespa, BIT and more.

0QDY Vis Insurance Ltd

0.00
0.00 (0.00%)
Share Name Share Symbol Market Type Share ISIN Share Description
Vis Insurance Ltd LSE:0QDY London Ordinary Share IS0000007078 VATRYGGINGAFELAG ISLANDS ORD SHS
  Price Change % Change Share Price Bid Price Offer Price High Price Low Price Open Price Shares Traded Last Trade
  0.00 0.00% 0.00 -
Industry Sector Turnover Profit EPS - Basic PE Ratio Market Cap
Ins Agents,brokers & Service 24.1B 940.05M - N/A 0

VÍS: Kaupréttaráætlun starfsfólks

13/10/2023 2:31pm

GlobeNewswire Inc.


Vis Insurance (LSE:0QDY)
Historical Stock Chart


From Jun 2023 to Jun 2024

Click Here for more Vis Insurance Charts.
VÍS: Kaupréttaráætlun starfsfólks

Á  aðalfundi VÍS, þann 16. mars sl., var stjórn félagsins veitt heimild til að samþykkja kaupréttaráætlun  byggð á 10. gr. laga um tekjuskatt nr. 90/2003 og gera á grundvelli hennar kaupréttarsamninga við starfsfólk VÍS og dótturfélaga þess. Þann 9.júní sl. var kaupréttaráætlun útfærð af stjórn VÍS og samþykkt af skattinum þann 28. júní sl.

Nú hefur verið gengið frá kaupréttarsamningum við starfsfólk í samræmi við samþykkta kaupréttaráætlun. Kaupréttur samkvæmt áætluninni nær til allra fastráðinni starfsmanna VÍS og dótturfélaga þess og er markmið áætlunarinnar að samþætta hagsmuni starfsfólks við langtímamarkmið félagsins og dótturfélaga þess.

Samkvæmt áætluninni öðlast kaupréttarhafi rétt til að kaupa hlut í félaginu fyrir að hámarki 1.500.000 krónur einu sinni að 12 mánuðum liðnum frá undirritun samningsins. Kaupverð er vegið meðalverð í viðskiptum með hlutabréf félagsins tíu viðskiptadaga fyrir samningsdag, sem er 13. október, eða 15,25 krónur á hvern hlut.

Alls gerðu 239 starfsmenn samstæðunnar kaupréttarsamning sem ná til allt að 20.973.700 hluta á ári miðað við 100% nýtingu kauprétta.

Nánari upplýsingar um framkvæmd má finna í meðfylgjandi skjölum.

Attachments

  • Kaupréttaráætlun_VÍS_undirrituð
  • Kaupréttarsamningur VÍS 2023

1 Year Vis Insurance Chart

1 Year Vis Insurance Chart

1 Month Vis Insurance Chart

1 Month Vis Insurance Chart