Ársfjórðungsáætlun í Lánamálum Ríkissjóðs

Date : 30/06/2020 @ 16:31
Source : UK Regulatory (RNS & others)

Ársfjórðungsáætlun í Lánamálum Ríkissjóðs

 
TIDMRIK 
 
 
  Þriðji ársfjórðungur 2020 
 
 
  -- Á þriðja ársfjórðungi verða boðin 
   til sölu ríkisbréf í markflokkum fyrir 40-60 ma.kr. 
   að söluvirði1. 
 
  -- Flokkar sem mögulega verða boðnir út eru allir 
   markflokkar ríkisbréfa ásamt RIKS 33 03212 og munu 
   markaðsaðstæður ráða því hvort og 
   þá hve mikið verður selt í hverjum flokki. 
 
  -- Útgáfa á nýjum óverðtryggðum flokki 
   með gjalddaga árið 2023, sem áætlað var 
   að gefa út á næsta ári, verður flýtt 
   og verður stefnt á viðskiptavakt með flokkinn. 
 
 
 
 
 
 
 
  (1) Með söluvirði er átt við hreint verð 
(clean price) með áföllnum verðbótum á 
höfuðstól þ.e. verð með 
verðbótum án áfallinna vaxta. 
 
  (2) Ath. að þessi flokkur heyrir ekki undir 
markflokkakerfið og því ekki um að ræða 
skipulega viðskiptavakt með flokkinn 
 
 
 
  Viðhengi 
 
 
  -- 3.ársfj.áætlun 2020 
   https://ml-eu.globenewswire.com/Resource/Download/705699a9-08ea-4101-a1f5-aa63c01c3ed3 
 
 
 
 
 
 
 

(END) Dow Jones Newswires

June 30, 2020 11:31 ET (15:31 GMT)

Copyright (c) 2020 Dow Jones & Company, Inc.
ADVFN Advertorial
Your Recent History
LSE
GKP
Gulf Keyst..
LSE
QPP
Quindell
FTSE
UKX
FTSE 100
LSE
IOF
Iofina
FX
GBPUSD
UK Sterlin..
Stocks you've viewed will appear in this box, letting you easily return to quotes you've seen previously.

Register now to create your own custom streaming stock watchlist.

NYSE, AMEX, and ASX quotes are delayed by at least 20 minutes.
All other quotes are delayed by at least 15 minutes unless otherwise stated.

By accessing the services available at ADVFN you are agreeing to be bound by ADVFN's Terms & Conditions

P: V:gb D:20200713 15:54:54